| Sf. Gutt
TIL BAKA
Á ekki orð!
Luis Suarez kom Liverpool áfram í Deildarbikarnum í gærkvöldi þegar hann skoraði bæði mörk Liverpool í 1:2 sigri í Stoke. Mörkin voru ekki bara mikilvæg heldur mjög falleg og þar fyrra fer í flokk með fallegustu mörkum Liverpool á seinni árum. Kenny Dalglish átti ekki orð eftir leikinn þegar hann ræddi við blaðamenn.
Kenny Dalglish fagnaði mörkunum sem hann skoraði sjálfur ætíð innilega og hann gerir það á sama hátt á hliðarlínunni núna. Vonandi á hann eftir að fagna mörgum mörkum áður en þessi leiktíð er öll.


Kenny Dalglish fagnaði mörkunum sem hann skoraði sjálfur ætíð innilega og hann gerir það á sama hátt á hliðarlínunni núna. Vonandi á hann eftir að fagna mörgum mörkum áður en þessi leiktíð er öll.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

