| Sf. Gutt
TIL BAKA
Á ekki orð!
Luis Suarez kom Liverpool áfram í Deildarbikarnum í gærkvöldi þegar hann skoraði bæði mörk Liverpool í 1:2 sigri í Stoke. Mörkin voru ekki bara mikilvæg heldur mjög falleg og þar fyrra fer í flokk með fallegustu mörkum Liverpool á seinni árum. Kenny Dalglish átti ekki orð eftir leikinn þegar hann ræddi við blaðamenn.
Kenny Dalglish fagnaði mörkunum sem hann skoraði sjálfur ætíð innilega og hann gerir það á sama hátt á hliðarlínunni núna. Vonandi á hann eftir að fagna mörgum mörkum áður en þessi leiktíð er öll.
Kenny Dalglish fagnaði mörkunum sem hann skoraði sjálfur ætíð innilega og hann gerir það á sama hátt á hliðarlínunni núna. Vonandi á hann eftir að fagna mörgum mörkum áður en þessi leiktíð er öll.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Dirk Kuyt að lenda -
| Sf. Gutt
Þúsund leikir! -
| Sf. Gutt
Ég þakka Guði! -
| Sf. Gutt
Síðasti leikur fyrir framan gömlu stúkuna -
| Sf. Gutt
Roberto Firmino tryggði jafntefli! -
| Sf. Gutt
Hæstur í fimm sendingaflokkum! -
| Sf. Gutt
Vildum að hann gæti verið áfram! -
| Sf. Gutt
Fjórir aðalliðsmenn á förum! -
| Sf. Gutt
Hef alltaf haft trú á mér! -
| Sf. Gutt
Öruggur útisigur
Fréttageymslan