| Sf. Gutt
Eins og allir vita mætir Liverpool Stoke City í næstu umferð í Deildarbikarnum. Nú er búið að dagsetja rimmuna. Hún fer fram á Britannia leikvanginum að kveldi miðvikudagsins 26. október og hefst þegar klukkuna vantar stundarfjórðung í átta að staðartíma.
Víst er að Liverpool á ekki auðveldan leik fyrir höndum í Stoke en standi til að vinna Deildarbikarinn dugar ekki annað en að ryðja heimamönnum úr vegi hvað sem það kostar!
TIL BAKA
Rimman við Stoke dagsett

Víst er að Liverpool á ekki auðveldan leik fyrir höndum í Stoke en standi til að vinna Deildarbikarinn dugar ekki annað en að ryðja heimamönnum úr vegi hvað sem það kostar!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Liverpool Football Club á afmæli í dag! -
| Sf. Gutt
Farinn eftir einn leik! -
| Sf. Gutt
Gull og silfur! -
| Sf. Gutt
Kemur heimsmeistari til Liverpool? -
| Sf. Gutt
Hvert fer James Milner? -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Markaregn í sólarblíðunni á suðurströndinni! -
| Sf. Gutt
Sadio Mané þýskur meistari -
| Heimir Eyvindarson
Dirk Kuyt að lenda -
| Sf. Gutt
Þúsund leikir!
Fréttageymslan