| Grétar Magnússon
Steven Gerrard er ekki í leikmannahóp félagsins sem hefur ferðast til Portúgals fyrir leikinn við Braga á morgun, fimmtudag. Ekki hefur verið gefin nánari skýring á fjarveru fyrirliðans en líklega er hann hvíldur vegna hættu á meiðslum.
Leikmennirnir sem ferðuðust til Portúgals eru eftirfarandi:
Markverðir: Reina, Gulacsi, Jones og Hansen.
Varnarmenn: Johnson, Kyrgiakos, Wilson, Carragher, Skrtel, Flanagan og Mendy.
Miðjumenn: Meireles, Cole, Pacheco, Maxi, Lucas, Spearing og Poulsen.
Sóknarmenn: Carroll, Kuyt og Ngog.
Luis Suarez ferðaðist einnig með liðinu þrátt fyrir að geta ekki spilað með liðinu í Evrópudeildinni. Þeir Martin Kelly og Jonjo Shelvey fóru líka með en þeir eru meiddir.
TIL BAKA
Steven Gerrard ekki í hóp

Leikmennirnir sem ferðuðust til Portúgals eru eftirfarandi:
Markverðir: Reina, Gulacsi, Jones og Hansen.
Varnarmenn: Johnson, Kyrgiakos, Wilson, Carragher, Skrtel, Flanagan og Mendy.
Miðjumenn: Meireles, Cole, Pacheco, Maxi, Lucas, Spearing og Poulsen.
Sóknarmenn: Carroll, Kuyt og Ngog.
Luis Suarez ferðaðist einnig með liðinu þrátt fyrir að geta ekki spilað með liðinu í Evrópudeildinni. Þeir Martin Kelly og Jonjo Shelvey fóru líka með en þeir eru meiddir.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik!
Fréttageymslan