| Sf. Gutt
TIL BAKA
Steven fagnar ógurlega!
Það var fagnað vel og innilega á Anfield Road í gærkvöldi þegar Dirk Kuyt skoraði sigurmarkið gegn Sparta Prag. Einn þeirra sem fagnaði kröftuglega var Steven Gerrard fyrirliði Liverpool.
Steven gat ekki leikið með Liverpool vegna meiðsla og fylgdist hann með sínum mönnum úr stúkunni. Þegar Dirk skoraði fagnaði Steven eins og hver annar stuðningsmaður. Persónulega fannst mér frábært að sjá Steven fagna enda sást þá vel hversu mikill félagsmaður hann er. Eins og einhver hafi nú efast um hollustu Steven Gerrard við Liverpool.
Hér má sjá Steven fagna. Sjón er sögu ríkari!
Steven gat ekki leikið með Liverpool vegna meiðsla og fylgdist hann með sínum mönnum úr stúkunni. Þegar Dirk skoraði fagnaði Steven eins og hver annar stuðningsmaður. Persónulega fannst mér frábært að sjá Steven fagna enda sást þá vel hversu mikill félagsmaður hann er. Eins og einhver hafi nú efast um hollustu Steven Gerrard við Liverpool.
Hér má sjá Steven fagna. Sjón er sögu ríkari!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Arne Slot setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Stóð sannarlega undir væntingum! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Deildarbikarnum! -
| Sf. Gutt
Íslenskir heiðursgestir á Anfield! -
| Sf. Gutt
Trent kominn upp í 100! -
| Sf. Gutt
Sorgarfréttir -
| Sf. Gutt
Fjórir sigrar í röð í Mílanó! -
| Sf. Gutt
Ótrúlegur munur! -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Fréttageymslan