| Sf. Gutt
Gerard Houllier fékk ekkert á Anfield Road í mánudagskvöldið nema hlýjar móttökur. Liverpool yfirspilaði Aston Villa og vann öruggan sigur 3:0. En það var greinilegt að Gerard Houllier hugsaði um meira en nýja liðið sitt á gamla heimavellinum sínum og gott ef hann tók ekki undir þegar You´ll Never Walk Alone hljómaði fyrir leikinn.
Eftir leik sagði Gerard að það væri gott að tapa fyrir Liverpool fyrst tap þurfti að verða niðurstaðan í leiknum.
,,Mér líkar ekki að tapa 3:0 en það er betra að tapa svoleiðis fyrir Liverpool því mér þykir vænt um Liverpool."
Stuðningsmönnum Aston Villa var ekki skemmt og Gerard Houllier reyndi að útskýra ummælin á vefsíðu félagsins með sérstakri yfirlýsingu. Í henni sagði hann að ummælin hefðu verið sögð í gríni. Ljóst er að flestum stuðningsmönnum Liverpool fannst þetta ekkert fyndið hjá Frakkanum!
TIL BAKA
Betra að tapa fyrir Liverpool!

Eftir leik sagði Gerard að það væri gott að tapa fyrir Liverpool fyrst tap þurfti að verða niðurstaðan í leiknum.
,,Mér líkar ekki að tapa 3:0 en það er betra að tapa svoleiðis fyrir Liverpool því mér þykir vænt um Liverpool."
Stuðningsmönnum Aston Villa var ekki skemmt og Gerard Houllier reyndi að útskýra ummælin á vefsíðu félagsins með sérstakri yfirlýsingu. Í henni sagði hann að ummælin hefðu verið sögð í gríni. Ljóst er að flestum stuðningsmönnum Liverpool fannst þetta ekkert fyndið hjá Frakkanum!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan