| Sf. Gutt
Eins og kunnugt er þá eru þeir Steven Gerrard og Jamie Carragher meiddir. Það þarf því að finna nýjan mann til að leiða liðið í næstu leikjum. Roy Hodgson hefur ákveðið að Jose Reina verði fyrirliði Liverpool í kvöld í Búkarest. Sú ákvörðun kemur ekki á óvart því Jose er leikreyndastur þeirra manna sem fóru til Rúmeníu.
Frétt þessa efnis birtist á Liverpoolfc.tv. Í henni var tekið fram að ekki væri búið að ákveða hvort Jose myndi leiða Liverpool gegn Aston Villa eða í öðrum leikjum þar til Steven Gerrard snýr aftur til leiks.
Ekki er ólíklegt að Jose verði skipaður fyrirliði í næstu leikjum því hann er mikill leiðtogi og virtur meðal félaga sinna.
TIL BAKA
Jose Reina leiðir Liverpool

Frétt þessa efnis birtist á Liverpoolfc.tv. Í henni var tekið fram að ekki væri búið að ákveða hvort Jose myndi leiða Liverpool gegn Aston Villa eða í öðrum leikjum þar til Steven Gerrard snýr aftur til leiks.
Ekki er ólíklegt að Jose verði skipaður fyrirliði í næstu leikjum því hann er mikill leiðtogi og virtur meðal félaga sinna.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet!
Fréttageymslan