Cavalieri seldur
Í dag var staðfest að brasilíski markvörðurinn Diego Cavalieri hafi verið seldur frá félaginu.
Cavalieri gekk til liðs við ítalska félagið Cesena en þeir eru nýliðar í Serie-A á þessu tímabili. Hann var upphaflega keyptur frá Palmeiras í júlí 2008 og spilaði hann aðeins 10 leiki fyrir aðallið félagsins.
Jafnframt var tilkynnt að Brad Jones hafi fengið úthlutað treyju númer 1.
-
| Sf. Gutt
Einn eitt frábært Evrópukvöld! -
| Sf. Gutt
Stórgóð byrjun! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir