| Grétar Magnússon
Roy Hodgson og hans menn hafa lent í Makedóníu fyrir leikinn gegn Rabotnicki á fimmtudagskvöldið. Allir ensku leikmennirnir voru eftir á Melwood til að undirbúa sig betur fyrir tímabilið.
Hodgson setur traust sitt á unga leikmenn eins og Jonjo Shelvey, Nathan Eccleston, Martin Hansen, Peter Gulacsi, David Amoo, Lauri Dalla Valle og Tom Ince en þeir eru allir hluti af 20 manna leikmannahóp.
Fjórir leikmenn sem spiluðu á HM hafa einnig flogið með, þeir Martin Skrtel, Daniel Agger, Sotirios Kyrgiakos og Milan Jovanovic. Þá er nýjasti liðsmaðurinn, Danny Wilson, einnig með í för.
Hópurinn er semsagt skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Markverðir: Diego Cavalieri, Peter Gulacsi og Martin Hansen.
Varnarmenn: Daniel Agger, Sotirios Kyrgiakos, Danny Wilson, Stephen Darby, Martin Kelly, Martin Skrtel og Daniel Ayala.
Miðjumenn: Alberto Aquilani, Lucas, Jay Spearing, Jonjo Shelvey, David Amoo og Tom Ince.
Sóknarmenn: Milan Jovanovic, David Ngog, Nathan Eccleston og Lauri Dalla Valle.
TIL BAKA
Hópurinn sem flaug til Makedóníu

Hodgson setur traust sitt á unga leikmenn eins og Jonjo Shelvey, Nathan Eccleston, Martin Hansen, Peter Gulacsi, David Amoo, Lauri Dalla Valle og Tom Ince en þeir eru allir hluti af 20 manna leikmannahóp.
Fjórir leikmenn sem spiluðu á HM hafa einnig flogið með, þeir Martin Skrtel, Daniel Agger, Sotirios Kyrgiakos og Milan Jovanovic. Þá er nýjasti liðsmaðurinn, Danny Wilson, einnig með í för.
Hópurinn er semsagt skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Markverðir: Diego Cavalieri, Peter Gulacsi og Martin Hansen.
Varnarmenn: Daniel Agger, Sotirios Kyrgiakos, Danny Wilson, Stephen Darby, Martin Kelly, Martin Skrtel og Daniel Ayala.
Miðjumenn: Alberto Aquilani, Lucas, Jay Spearing, Jonjo Shelvey, David Amoo og Tom Ince.
Sóknarmenn: Milan Jovanovic, David Ngog, Nathan Eccleston og Lauri Dalla Valle.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður
Fréttageymslan