| Sf. Gutt
Rafael Benítez, framkvæmdastjóri Liverpool, vill vera áfram við stjórn hjá félaginu ef marka má orð hans eftir síðasta leikinn á keppnistímabilinu. Hann hafði meðal annars þetta að segja eftir leikinn við Hull City í gær.
,,Það hefur ekkert breyst. Ég hef viljað vera hérna og ég myndi vilja það áfram. Það yrði erfitt að fara. Stuðningsmennirnir skipta miklu. Ég ákvað að koma hingað vegna þeirra og félagsins."
Framtíð Rafael Benítez hjá Liverpool virðist enn óráðin. Þó jukust líkurnar á því að hann verði áfram, töldu margir, eftir að hann hitti helstu ráðamenn félagsins í síðustu viku.
,,Ég er búinn að hitta stjórnarformanninn og hann hefur sagt að það hafi verið mjög jákvæður fundur. Ég reikna með hitta hann aftur í næstu viku og þá munum við halda áfram að ræða framtíðina."
TIL BAKA
Rafael vill vera áfram hjá Liverpool!
Rafael Benítez, framkvæmdastjóri Liverpool, vill vera áfram við stjórn hjá félaginu ef marka má orð hans eftir síðasta leikinn á keppnistímabilinu. Hann hafði meðal annars þetta að segja eftir leikinn við Hull City í gær. ,,Það hefur ekkert breyst. Ég hef viljað vera hérna og ég myndi vilja það áfram. Það yrði erfitt að fara. Stuðningsmennirnir skipta miklu. Ég ákvað að koma hingað vegna þeirra og félagsins."
Framtíð Rafael Benítez hjá Liverpool virðist enn óráðin. Þó jukust líkurnar á því að hann verði áfram, töldu margir, eftir að hann hitti helstu ráðamenn félagsins í síðustu viku.
,,Ég er búinn að hitta stjórnarformanninn og hann hefur sagt að það hafi verið mjög jákvæður fundur. Ég reikna með hitta hann aftur í næstu viku og þá munum við halda áfram að ræða framtíðina."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó
Fréttageymslan

