| Grétar Magnússon
Miðjumaðurinn Jay Spearing hefur verið lánaður til Leicester City út tímabilið en Refirnir spila í næst efstu deild.
Spearing, sem er 21 árs gæti því spilað strax á morgun miðvikudag er Leicester mætir Reading. Hjá Leicester hittir Spearing fyrir fyrrum leikmann Liverpool, varnarmanninn Jack Hobbs.
Spearing hefur spilað sjö leiki fyrir aðallið Liverpool á ferli sínum hjá félaginu. Síðast spilaði hann á annan dag jóla er hann kom inná fyrir Yossi Benayoun gegn Úlfunum.
TIL BAKA
Spearing lánaður

Spearing, sem er 21 árs gæti því spilað strax á morgun miðvikudag er Leicester mætir Reading. Hjá Leicester hittir Spearing fyrir fyrrum leikmann Liverpool, varnarmanninn Jack Hobbs.
Spearing hefur spilað sjö leiki fyrir aðallið Liverpool á ferli sínum hjá félaginu. Síðast spilaði hann á annan dag jóla er hann kom inná fyrir Yossi Benayoun gegn Úlfunum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Finn fyrir ást fólksins í borginni! -
| Heimir Eyvindarson
Hvað er framundan? -
| Sf. Gutt
Næsta víst að Trent er á förum! -
| Sf. Gutt
Ógleymanlegt! -
| Sf. Gutt
Sex fyrirliðar í röðum Liverpool! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Goðsagnaleikur í uppsiglingu -
| Sf. Gutt
Undanúrslitasagan
Fréttageymslan