| Grétar Magnússon
Það eru ótrúleg forföll í liði Liverpool fyrir leikinn gegn Lyon á morgun. Liðið lenti í Lyon rétt eftir hádegið að frönskum tíma og ljóst er að þeir Glen Johnson og Fabio Aurelio verða hvorugir með þar sem þeir eru enn að jafna sig á meiðslum í kálfa.
Þó bárust góðar fréttir af þeim Daniel Agger, Alberto Aquilani og David Ngog en þeir ferðuðust allir með liðinu og ættu að geta spilað á miðvikudagskvöldið. Unglingarnir Daniel Ayala, Jay Spearing og Damien Plessis eru einnig í leikmannahópnum.
Hópurinn samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Reina, Cavalieri, Carragher, Ayala, Darby, Insua, Agger, Kyrgiakos, Kuyt, Lucas, Benayoun, Aquilani, Babel, Mascherano, Spearing, Plessis, Ngog, Voronin og Torres.
TIL BAKA
Johnson og Aurelio ekki með á morgun

Þó bárust góðar fréttir af þeim Daniel Agger, Alberto Aquilani og David Ngog en þeir ferðuðust allir með liðinu og ættu að geta spilað á miðvikudagskvöldið. Unglingarnir Daniel Ayala, Jay Spearing og Damien Plessis eru einnig í leikmannahópnum.
Hópurinn samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Reina, Cavalieri, Carragher, Ayala, Darby, Insua, Agger, Kyrgiakos, Kuyt, Lucas, Benayoun, Aquilani, Babel, Mascherano, Spearing, Plessis, Ngog, Voronin og Torres.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!
Fréttageymslan