| Grétar Magnússon
Þeir Steven Gerrard og Fernando Torres æfðu ekki með liðsfélögum sínum á Melwood í dag. Sotirios Kyrgiakos kemur meiddur til Englands í kvöld og verður sendur í skoðun við fyrsta tækifæri.
Líklegt er að Kyrgiakos verði frá vegna meiðsla í hné í a.m.k. fjóra mánuði en hann var tekinn útaf á 44. mínútu í landsleik Grikkja á miðvikudagskvöldið.
Gerrard og Torres verða skoðaðir betur á morgun en miðað við það leikjaálag sem framundan er þá verður að teljast minni líkur en meiri á að þeir spili gegn Sunderland á laugardaginn. Rafael Benítez vill mun fremur vilja hafa þá heila fyrir átökin gegn Lyon í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið næsta og svo gegn Manchester United þann 25. október.
TIL BAKA
Enn af meiðslum

Líklegt er að Kyrgiakos verði frá vegna meiðsla í hné í a.m.k. fjóra mánuði en hann var tekinn útaf á 44. mínútu í landsleik Grikkja á miðvikudagskvöldið.
Gerrard og Torres verða skoðaðir betur á morgun en miðað við það leikjaálag sem framundan er þá verður að teljast minni líkur en meiri á að þeir spili gegn Sunderland á laugardaginn. Rafael Benítez vill mun fremur vilja hafa þá heila fyrir átökin gegn Lyon í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið næsta og svo gegn Manchester United þann 25. október.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool
Fréttageymslan