| Sf. Gutt
Sammy Lee, aðstoðarframkvæmdastjóri Liverpool, var rekinn af varamannabekknum í leiknum gegn Tottenham um síðustu helgi. Hann hefur nú fengið ákæru, frá Enska knattspyrnusambandinu, fyrir hegðun sína.
Sammy eins og svo mörgum stuðningsmönnum Liverpool var ekki skemmt þegar dómarinn, í leiknum gegn Spurs, dæmdi ekki víti á heimamenn undir lok leinsins. Var þó möguleiki á að dæma tvær vítaspyrnur frekar en eina. Fyrst þegar Andriy Voronin féll við eftir einvígi við Benoit Assou-Ekotto og svo aftur þegar að boltinn fór í hendina á sama leikmanni. Fór boltinn í báðar hendur Benoit!
Enska knattspyrnusambandið hefur gefið Sammy Lee frest til 26. ágúst til að svara fyrir sig í máli þessu.
Rafael Benítez mun líka vera undir smásjá knattspyrnusambandsins eftir að hafa tjáð sig um dómgæsluna eftir leikinn.
TIL BAKA
Sammy Lee ákærður

Sammy eins og svo mörgum stuðningsmönnum Liverpool var ekki skemmt þegar dómarinn, í leiknum gegn Spurs, dæmdi ekki víti á heimamenn undir lok leinsins. Var þó möguleiki á að dæma tvær vítaspyrnur frekar en eina. Fyrst þegar Andriy Voronin féll við eftir einvígi við Benoit Assou-Ekotto og svo aftur þegar að boltinn fór í hendina á sama leikmanni. Fór boltinn í báðar hendur Benoit!
Enska knattspyrnusambandið hefur gefið Sammy Lee frest til 26. ágúst til að svara fyrir sig í máli þessu.
Rafael Benítez mun líka vera undir smásjá knattspyrnusambandsins eftir að hafa tjáð sig um dómgæsluna eftir leikinn.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins!
Fréttageymslan