| HI
Steven Gerrard verður með gegn Tottenham á sunnudaginn en þá leikur Liverpool sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Steven varð að draga sig úr enska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Hollendingum í kvöld vegna smávægilegra nárameiðsla en það var aðeins varúðarráðstöfun.
Þetta ætti aðeins að létta á meiðslaáhyggjunum því Jamie Carragher og Fernando Torres meiddust báðir í leiknum gegn Atletico Madrid á laugardag. Þeir eiga þó báðir að vera orðnir heilir fyrir leikinn á sunnudag. Þá eru Martin Skrtel og Daniel Agger einnig meiddir og óvíst hvort þeir nái leiknum.
TIL BAKA
Gerrard klár fyrir helgina

Þetta ætti aðeins að létta á meiðslaáhyggjunum því Jamie Carragher og Fernando Torres meiddust báðir í leiknum gegn Atletico Madrid á laugardag. Þeir eiga þó báðir að vera orðnir heilir fyrir leikinn á sunnudag. Þá eru Martin Skrtel og Daniel Agger einnig meiddir og óvíst hvort þeir nái leiknum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu!
Fréttageymslan