| Sf. Gutt
Ný nærmynd er komin á Liverpool.is. Að þessu sinni er það finnski höfðinginn Sami Hyypia sem er í nærmynd. Sami kvaddi Liverpool um daginn eftir að hafa þjónað félaginu dyggilega í heilan áratug. Hans verður sárt saknað eftir að hafa áunnið sér ómælda virðingu og vinsældir hjá stuðningsmönnum Liverpool. Kveðjustundin á Anfield um daginn verður lengi í minnum höfð. Hér er nærmyndin af Sami Hyypia.
TIL BAKA
Í nærmynd

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan