| Sf. Gutt
Ný nærmynd er komin á Liverpool.is. Að þessu sinni er það finnski höfðinginn Sami Hyypia sem er í nærmynd. Sami kvaddi Liverpool um daginn eftir að hafa þjónað félaginu dyggilega í heilan áratug. Hans verður sárt saknað eftir að hafa áunnið sér ómælda virðingu og vinsældir hjá stuðningsmönnum Liverpool. Kveðjustundin á Anfield um daginn verður lengi í minnum höfð. Hér er nærmyndin af Sami Hyypia.
TIL BAKA
Í nærmynd

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan