| Sf. Gutt
Rafael Benítez vill að menn sínir endi leiktíðina eins vel og mögulegt er. Það er að segja með því að vinna síðustu tvo leikina. Fyrri leikurinn er gegn West Bromwich Albion á morgun.
"Það er alltaf mikilvægt að setja sér takmörk og við verðum alltaf að vera jákvæðir. Við verðum að ná þremur stigum út úr okkar leik og ef við eigum enn möguleika á titlinum þá munum við halda baráttunni áfram en ef ekki þá munum við berjast fyrir öðru sætinu. Það yrði mjög gott að ná 80 stigum en við höfum mest náð 82 í Úrvalsdeildinni. Það væri magnað að jafna það en það yrði þó mun betra að ná 86 stigum. Ég er ánægður með að við höfum sýnt meiri stöðugleika. Það er jákvætt og lofar góðu fyrir framtíðina."
TIL BAKA
Rafael vill enda vel!

"Það er alltaf mikilvægt að setja sér takmörk og við verðum alltaf að vera jákvæðir. Við verðum að ná þremur stigum út úr okkar leik og ef við eigum enn möguleika á titlinum þá munum við halda baráttunni áfram en ef ekki þá munum við berjast fyrir öðru sætinu. Það yrði mjög gott að ná 80 stigum en við höfum mest náð 82 í Úrvalsdeildinni. Það væri magnað að jafna það en það yrði þó mun betra að ná 86 stigum. Ég er ánægður með að við höfum sýnt meiri stöðugleika. Það er jákvætt og lofar góðu fyrir framtíðina."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan