| SSteinn
Það þýðir ekkert að slaka á fyrir okkar menn þessa dagana, við verðum að setja pressu á fjendur okkar sem sitja í sætinu sem við viljum vera í. Leikur Fulham og Liverpool hefst í dag klukkan 16:30 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á heimavelli Liverpoolklúbbsins á Íslandi, Players í Kópavogi.
Nú er lag og um að gera að halda áfram að hvetja lið sitt áfram, þótt menn séu í ansi langri fjarlægð frá sjálfum vellinum.
Stemmningin á staðnum hefur verið frábær í vetur og nú er um að gera að halda því áfram og ef þú átt einhvern möguleika á að mæta á svæðið þá væri gaman að sjá þig á svæðinu.
TIL BAKA
Leikurinn í dag á Players

Nú er lag og um að gera að halda áfram að hvetja lið sitt áfram, þótt menn séu í ansi langri fjarlægð frá sjálfum vellinum.
Stemmningin á staðnum hefur verið frábær í vetur og nú er um að gera að halda því áfram og ef þú átt einhvern möguleika á að mæta á svæðið þá væri gaman að sjá þig á svæðinu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan