Nemeth og Lindfield lánaðir
Sóknarmennirnir Krisztian Nemeth og Craig Lindfield hafa verið lánaðir til liða í neðri deildum Englands.
Nemeth, sem er nýorðinn tvítugur og er hér á mynd, mun vera næsta mánuð hjá Blackpool en þeir spila í næst efstu deild. Nemeth hefur ekki fengið tækifæri með aðalliðinu á tímabilinu en hann hefur reyndar verið meiddur mestan hluta tímabilsins. Hann spilaði í nokkrum leikjum á undirbúningstímabilinu og er talið mikið efni. Til að mynda hefur hann nú þegar spilað með aðallandsliði Ungverja.
Lindfield mun hinsvegar vera á láni hjá Accrington Stanley til loka tímabilsins en Accrington spila í neðstu atvinnumannadeildinni. Hann hefur áður farið í lán til Notts County og Chester.
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi