Bikarleikur í beinni á Players
Jólahátíðin er senn á enda, en hátíð okkar Liverpool manna er vonandi bara rétt að byrja. Nú er það FA bikarinn og Preston. Að sjálfsögðu er leikurinn í dag í beinni á heimavelli Liverpoolklúbbsins á Íslandi, Players í Kópavogi og hvetjum við alla stuðningsmenn Liverpool sem tök hafa á, að mæta á svæðið og taka þátt í að mynda góða Liverpool stemmningu. Leikurinn hefst klukkan 17:25.
-
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik!

