Robbie Keane dregur sig úr írska landsliðshópnum
Robbie Keane hefur dregið sig út úr írska landsliðshópnum vegna meiðsla. Robbie var valinn í írska landsliðið sem á að spila vináttuleik við Pólverja á Croke Park í Dublin á miðvikudaginn.
Robbie Keane var kominn til Dublin til móts við landsliðshópinn. En hann fékk svo frí vegna meiðsla á öxl og er nú kominn heim til Liverpool þar sem meiðslin verða meðhöndluð.
Robbie fær því frí þessa vikuna en verður vonandi orðinn leikfær þegar Liverpool spilar við Fulham næsta laugardag.
-
| Sf. Gutt
Kemur heimsmeistari til Liverpool? -
| Sf. Gutt
Hvert fer James Milner? -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Markaregn í sólarblíðunni á suðurströndinni! -
| Sf. Gutt
Sadio Mané þýskur meistari -
| Heimir Eyvindarson
Dirk Kuyt að lenda -
| Sf. Gutt
Þúsund leikir! -
| Mummi
Tillögur um lagabreytingar fyrir næsta aðalfund Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Ég þakka Guði! -
| Sf. Gutt
Síðasti leikur fyrir framan gömlu stúkuna