Robbie Keane dregur sig úr írska landsliðshópnum
Robbie Keane hefur dregið sig út úr írska landsliðshópnum vegna meiðsla. Robbie var valinn í írska landsliðið sem á að spila vináttuleik við Pólverja á Croke Park í Dublin á miðvikudaginn.
Robbie Keane var kominn til Dublin til móts við landsliðshópinn. En hann fékk svo frí vegna meiðsla á öxl og er nú kominn heim til Liverpool þar sem meiðslin verða meðhöndluð.
Robbie fær því frí þessa vikuna en verður vonandi orðinn leikfær þegar Liverpool spilar við Fulham næsta laugardag.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum