Leikið gegn Luzern
Annar æfingaleikur Liverpool á tímabilinu hefst síðar í dag og er leikið gegn Luzern. Diego Cavalieri er í byrjunarliðinu í fyrsta sinn.
Jamie Carragher er fyrirliði þar sem Steven Gerrard er á bekknum.
Annars er liðið svona skipað: Diego Cavalieri, Philipp Degen, Daniel Agger, Damien Plessis, Daniel Pacheco, Andriy Voronin, Sebastian Leto, Yossi Benayoun, Lucas Leiva, Emiliano Insua og Jamie Carragher.
Varamenn eru þeir Martin Hansen, Andrea Dossena, Sami Hyypia, Martin Skrtel, Steven Gerrard, Fabio Aurelio, Stephen Darby, Jay Spearing, Ryan Babel og Javier Mascherano.
-
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands