Leikið gegn Luzern
Annar æfingaleikur Liverpool á tímabilinu hefst síðar í dag og er leikið gegn Luzern. Diego Cavalieri er í byrjunarliðinu í fyrsta sinn.
Jamie Carragher er fyrirliði þar sem Steven Gerrard er á bekknum.
Annars er liðið svona skipað: Diego Cavalieri, Philipp Degen, Daniel Agger, Damien Plessis, Daniel Pacheco, Andriy Voronin, Sebastian Leto, Yossi Benayoun, Lucas Leiva, Emiliano Insua og Jamie Carragher.
Varamenn eru þeir Martin Hansen, Andrea Dossena, Sami Hyypia, Martin Skrtel, Steven Gerrard, Fabio Aurelio, Stephen Darby, Jay Spearing, Ryan Babel og Javier Mascherano.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum