Mark spáir í spilin
Mark Lawrenson hefur oft reynst getspakur á þessu tímabili. Eftirfarandi er spá hans fyrir leik Birmingham og Liverpool.
Stóra spurningin er hvort Rafa stilli upp hálfgerðu varaliði þannig að hann geti hvílt leikmenn fyrir seinni viðureignina gegn Chelsea.
Birmingham er aðeins einu stigi á eftir Reading og Bolton og þau hafa áhyggjur af því að Rafa geti létt Bláliðum lífið með uppstillingu sinni. Varalið Liverpool vann auðveldan sigur á Fulham í síðustu umferð þannig að svipaður mannskapur ætti að spjara sig. Ég býst þó við því að Birmingham jafni sig á slæmu tapi gegn Villa og fái stig.
Úrskurður: Liverpool v Birmingham 1:1.
-
| Sf. Gutt
Frábær árangur á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Vonlaust mál! -
| Sf. Gutt
Skammarlegt tap! -
| Sf. Gutt
Allt jákvætt! -
| Sf. Gutt
Mikil tilhlökkun í Plymouth -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Liverpool og Newcastle United mætast í úrslitum! -
| Sf. Gutt
Í úrslit annað árið í röð! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin