Steven bætir enn Evrópumarkamet sitt!
Steven Gerrard heldur enn áfram að bæta Evrópumarkamet sitt fyrir Liverpool.
Hann skoraði sitt 24. Evrópumark þegar hann innsiglaði 2:0 sigur Liverpool á Inter Milan.
Markið hans gegn Inter var líka sögulegt fyrir aðrar sakir því Steven hefur nú skorað í fimm Evrópuleikjum í röð á þessari leiktíð. Þetta hefur leikmaður Liverpool aldrei afrekað áður á sömu leiktíðinni. Þar fyrir utan má nefna að markið sem Steven skoraði gegn Inter var 50. markið sem hann skorar fyrir Liverpool á Anfield Road. Í heild hefur Steven skorað 93 mörk fyrir Liverpool.
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður