Steven bætir enn Evrópumarkamet sitt!
Steven Gerrard heldur enn áfram að bæta Evrópumarkamet sitt fyrir Liverpool.
Hann skoraði sitt 24. Evrópumark þegar hann innsiglaði 2:0 sigur Liverpool á Inter Milan.
Markið hans gegn Inter var líka sögulegt fyrir aðrar sakir því Steven hefur nú skorað í fimm Evrópuleikjum í röð á þessari leiktíð. Þetta hefur leikmaður Liverpool aldrei afrekað áður á sömu leiktíðinni. Þar fyrir utan má nefna að markið sem Steven skoraði gegn Inter var 50. markið sem hann skorar fyrir Liverpool á Anfield Road. Í heild hefur Steven skorað 93 mörk fyrir Liverpool.
-
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Grannarimmunni frestað! -
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Jafntefli í ótrúlegum leik! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Nýt hverrar mínútu hérna! -
| Sf. Gutt
Darwin tryggði sigur í blálokin! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Uppskrift að Evrópukvöldi!