"Vonandi kemur sjálfstraustið"
Steven Gerrard vonast til að sigurinn á Sunderland í gær verði til þess að sjálfstraustið komi aftur í liðið en það er nokkuð sem hefur vantað upp á síðkastið.
"Sigurinn var góður og það var gott að halda hreinu en við getum spilað betur. Með sigrum kemur sjálfstraust og sjálfstraustið er lítið um þessar mundir, svo að þetta hjálpar sannarlega.
Við erum ánægðir með sigurinn. Nú förum við í landsleikjahlé og spilum svo við Chelsea um næstu helgi. Við getum farið að hlakka til þess."
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum