"Vonandi kemur sjálfstraustið"
Steven Gerrard vonast til að sigurinn á Sunderland í gær verði til þess að sjálfstraustið komi aftur í liðið en það er nokkuð sem hefur vantað upp á síðkastið.
"Sigurinn var góður og það var gott að halda hreinu en við getum spilað betur. Með sigrum kemur sjálfstraust og sjálfstraustið er lítið um þessar mundir, svo að þetta hjálpar sannarlega.
Við erum ánægðir með sigurinn. Nú förum við í landsleikjahlé og spilum svo við Chelsea um næstu helgi. Við getum farið að hlakka til þess."
-
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik!

