Næstu ferðir klúbbsins
Allar ferðirnar eins uppbyggðar, beint flug á Manchester með Flugleiðum og gist á Radison SAS í Liverpool.
Liverpool v Sunderland 1-4. febrúar
1. feb FI 440 KEF MAN 17:30 20:05
4. feb FI 441 MAN KEF 21:05 23:35
Liverpool v Reading 14-17 mars
14. mar FI 440 KEF MAN 17:30 20:05
17. mar FI 441 MAN KEF 21:05 23:35
Liverpool v Man.City 2-5 maí
2. Maí FI 440 KEF MAN 17:30 21:05
5. Maí FI 441 MAN KEF 22:05 23:35
Gistingin í öllum ferðum
Radison SAS Liverpool
107 Old Hall Street
Liverpool
Verð: 72.500 kr á mann í tvíbýli
Innifalið: flug, skattar, gisting í 3 nætur með morgunverði, rútur til og frá flugvelli, miði á völlinn og íslensk fararstjórn
Aukagjald f. einbýli: 21.000 kr.
Ath. að ferðirnar eru bókanlegar á heimasíðu Úrvals Útsýnar á http://www.uu.is undir íþróttir
Eingöngu félagar í Liverpool klúbbnum geta bókað sig í ferðirnar.
Þegar komið er inná úú-síðuna er bókunarkerfið hægra megin og þú velur einfaldlega Keflavík sem brottfararstað í "Frá-glugganum" og svo þá ferð sem þig lystir að fara í "Til-glugganum". Næsta skref er að velja viðeigandi dagssetningar og svo leiðir eitt af öðru þar til þú hefur bókað þig í ferð með Úrval-Útsýn og Liverpoolklúbbnum á Íslandi!
-
| Sf. Gutt
Curtis kom Liverpool á toppinn! -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu!