Riise varar við vanmati
John Arne Riise vara félaga sína við því að vanmeta Besiktas fyrir leikinn í kvöld. Ekki eigi að fara í leikinn með það í huga að þeir séu lakara liðið á vellinum.
"Við vitum hvað er í húfi. Við höfum aðeins fengið eitt stig í riðlinum hingað til og það er ekki nógu gott. Við verðum að ná þremur stigum og vinna svo Besiktas aftur þegar þeir koma á Anfield. Þá eigum við aftur möguleika á að komast áfram.
Sigurinn gegn Everton gæti verið vendipunkturinn fyrir okkur. Við höfum dottið niður og tapað stigum í Evrópukeppninni og ensku úrvalsdeildinni og sigurinn gefur okkur því haldreipi sem hægt er að byggja á.
Það eru aðeins fjórir leikir eftir í riðlinum og því megum við ekki gera fleiri mistök."
-
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum

