Riise og Sissoko ekki með á morgun
John Arne Riise og Momo Sissoko munu ekki leika með Liverpool gegn Porto í meistaradeildinni á morgun. Hins vegar er Fabio Aurelio í hópnum sem fer til Portúgal, og er það í fyrsta sinn sem hann er leikhæfur síðan í apríl.
Riise meiddist á nára með norska landsliðinu í síðustu viku og hefur ekki enn jafnað sig af þeim meiðslum. Ekki hefur komið fram af hverju Sissoko kemst ekki með.
Benítez er ánægður með að Aurelio sé orðinn heill. "Þetta eru góðar fréttir fyrir okkur. Hann hefur lagt hart að sér við að ná sér góðum af meiðslunum og gæti orðið gagnlegur fyrir okkur."
-
| Sf. Gutt
Allt jákvætt! -
| Sf. Gutt
Skammarlegt tap! -
| Sf. Gutt
Mikil tilhlökkun í Plymouth -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Liverpool og Newcastle United mætast í úrslitum! -
| Sf. Gutt
Í úrslit annað árið í röð! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!