Nathaniel Clyne

Fæðingardagur:
05. apríl 1991
Fæðingarstaður:
Stockwell
Fyrri félög:
Crystal Palace, Southampton
Kaupverð:
£ 12500000
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2015

Varnarmaðurinn Nathaniel Clyne kom frá Southampton sumarið 2015. Hann hefur fest sig í sessi sem einn öflugasti hægri bakvörður ensku Úrvalsdeildarinnar.

Tölfræðin fyrir Nathaniel Clyne

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2015/2016 33 - 1 1 - 0 4 - 1 14 - 0 0 - 0 52 - 2
2016/2017 37 - 0 0 - 0 4 - 0 0 - 0 0 - 0 41 - 0
2017/2018 3 - 0 0 - 0 0 - 0 2 - 0 0 - 0 5 - 0
2019/2020 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 73 - 1 1 - 0 8 - 1 16 - 0 0 - 0 98 - 2

Fréttir, greinar og annað um Nathaniel Clyne

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil