Danny Guthrie

Fæðingardagur:
18. apríl 1987
Fæðingarstaður:
Shrewsbury
Fyrri félög:
Uppalinn
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. janúar 1900
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Efnilegur miðjumaður sem berst af krafti og á góðar sendingar. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool gegn Reading í deildarbikarnum 25. október 2006 og stóð sig með sóma enda kraftmikill og ákveðinn strákur þarna á ferð. Hann er jafnan fyrirliði varaliðs Liverpool.

Tölfræðin fyrir Danny Guthrie

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2006/2007 3 - 0 0 - 0 3 - 0 1 - 0 0 - 0 7 - 0
Samtals 3 - 0 0 - 0 3 - 0 1 - 0 0 - 0 7 - 0

Fréttir, greinar og annað um Danny Guthrie

Fréttir

Skoða önnur tímabil