| Ólafur Haukur Tómasson
Rafa Benítez hefur gert þrjár breytingar á byrjunarliði Liverpool frá leiknum gegn Manchester City á laugardaginn. Peter Crouch kemur í stað Kuyt og verður einn í frammlínunni og Momo Sissoko og Bolo Zenden koma inn á miðjuna. Athygli vekur að Xabi Alonso og Steve Finnan eru ekki í leikmanna hópi Liverpool.
Liðið í heild sinni: Reina, Arbeloa, Riise, Carragher, Agger, Mascherano, Sissoko, Zenden, Pennant, Gerrard, Crouch.
Varamenn: Dudek, Hyypia, Fowler, Gonzalez, Kuyt.
TIL BAKA
Byrjunarliðið gegn Middlesbrough
Rafa Benítez hefur gert þrjár breytingar á byrjunarliði Liverpool frá leiknum gegn Manchester City á laugardaginn. Peter Crouch kemur í stað Kuyt og verður einn í frammlínunni og Momo Sissoko og Bolo Zenden koma inn á miðjuna. Athygli vekur að Xabi Alonso og Steve Finnan eru ekki í leikmanna hópi Liverpool.Liðið í heild sinni: Reina, Arbeloa, Riise, Carragher, Agger, Mascherano, Sissoko, Zenden, Pennant, Gerrard, Crouch.
Varamenn: Dudek, Hyypia, Fowler, Gonzalez, Kuyt.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jafnt á útivelli gegn toppliðinu -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Óvíst um Hugo Ekitike -
| Sf. Gutt
Gleði og sorg -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Hundrað sinnum haldið hreinu! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðja frá Arne Slot! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí!
Fréttageymslan

