| Ólafur Haukur Tómasson
Rafa Benítez hefur gert þrjár breytingar á byrjunarliði Liverpool frá leiknum gegn Manchester City á laugardaginn. Peter Crouch kemur í stað Kuyt og verður einn í frammlínunni og Momo Sissoko og Bolo Zenden koma inn á miðjuna. Athygli vekur að Xabi Alonso og Steve Finnan eru ekki í leikmanna hópi Liverpool.
Liðið í heild sinni: Reina, Arbeloa, Riise, Carragher, Agger, Mascherano, Sissoko, Zenden, Pennant, Gerrard, Crouch.
Varamenn: Dudek, Hyypia, Fowler, Gonzalez, Kuyt.
TIL BAKA
Byrjunarliðið gegn Middlesbrough

Liðið í heild sinni: Reina, Arbeloa, Riise, Carragher, Agger, Mascherano, Sissoko, Zenden, Pennant, Gerrard, Crouch.
Varamenn: Dudek, Hyypia, Fowler, Gonzalez, Kuyt.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan