| Theódór Ingi Ólafsson
TIL BAKA
Ný dagsetning á heimaleiknum við Middlesbrough
Leikur Liverpool og Middlesborough átti upprunalega að fara fram mánudaginn 9. apríl en vegna átta liða úrslitanna í Meistaradeildinni var honum frestað.
Nú er búið að finna leiknum tíma og fer hann fram á Anfield Road miðvikudaginn 18. apríl. Leikurinn hefst klukkan átta um kvöldið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan