Gerrard klár í slaginn
Steven Gerrard er búinn að ná sér af smávægilegum meiðslum aftan í læri sem komu í veg fyrir þátttöku hans í leiknum gegn Bordeaux í gær. Hann getur því leikið gegn Manchester United á sunnudag, en hann byrjaði að æfa á fullu að nýju í dag.
"Hann gat ekki náð sér góðum á tveimur til þremur dögum og það hefði verið mikil áhætta að nota hann gegn Bordeaux," segir Rafael Benítez. "Hugmyndin var sú að halda honum hér við æfingar. Ég held að hann verði í lagi, hann æfði á fullu í dag."
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!