Gerrard klár í slaginn
Steven Gerrard er búinn að ná sér af smávægilegum meiðslum aftan í læri sem komu í veg fyrir þátttöku hans í leiknum gegn Bordeaux í gær. Hann getur því leikið gegn Manchester United á sunnudag, en hann byrjaði að æfa á fullu að nýju í dag.
"Hann gat ekki náð sér góðum á tveimur til þremur dögum og það hefði verið mikil áhætta að nota hann gegn Bordeaux," segir Rafael Benítez. "Hugmyndin var sú að halda honum hér við æfingar. Ég held að hann verði í lagi, hann æfði á fullu í dag."
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður