Enn þokast Mohamed Salah upp listann!

Sigurmark Mohamed Salah í Burnley í gær færði hann upp um eitt sæti á markalistanum í Úrvalsdeildinni. Hann er nú fjórði markahæsti leikmaður efstu deildar á Englandi frá því 1992. Markið á móti Burnley var númer 188 hjá Kónginum frá Egyptalandi. Hér að neðan er listinn yfir fimm markahæstu menn í sögu Úrvalsdeildarinnar.
1. Alan Shearer - 260 mörk í 441 leik.
2. Harry Kane - 213 mörk í 320 leikjum.
3. Wayne Rooney - 208 mörk í 491 leik.
4. Mohamed Salah - 188 mörk í 305 leikjum.
5. Andy Cole - 187 mörk í 414 leikjum.
Sé horft á listann er áhugavert að Mohamed og Harry skera sig nokkuð úr ef miðað er við hversu fáa leiki þeir þurftu miðað við hina þrjá. Magnaður árangur!
-
| Sf. Gutt
Mun alltaf elska Liverpool! -
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur

