Það fengust peningar fyrir Trent
Eftir allt saman fengust peningar fyrir Trent Alexander-Arnold. Ekki var reiknað með því að svo yrði en sem betur fer fór svo þegar upp var staðið.
Samningur Trent við Liverpool átti að renna út núna í lok júní. En Real Madrid vildi fá Trent fyrr svo hann myndi geta leikið með liðinu í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer fram á næstu vikum. Til að losa Trent áður en samningur hans rann út varð að samkomulagi að Real Madrid borgaði Liverpool tíu milljónir sterlingspunda.
Þó svo að Trent sé miklu meira virði en þessara tíu milljóna punda er gott að fá eitthvað fyrir hann. Allt er betra en ekkert!
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður