Trent kominn upp í 100!
Trent Alexander-Arnold lagði upp seinna mark Luis Díaz á móti Bournemouth. Um leið fyllti hann ákveðið hundrað á ferli sínum hjá Liverpool.
Með stoðsendingunni á laugardaginn er hann kominn upp í hundrað þegar fjöldi marka og stoðsendinga eru lögð saman. Trent hefur skorað 19 mörk fyrir Liverpool og svo á hann 81 stoðsendingu. Samtals hefur hann því komið að 100 mörkum hjá Liverpool. Það munar um minna hjá bakverði!
Þessu hundraði hefur Trent Alexander-Arnold náði í 316 leikjum. Allar þessar tölur í teknar saman úr öllum keppnum.
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent