| Sf. Gutt

Trent meiddurTrent Alexander-Arnold verður frá leik og keppni næstu vikur. Hann meiddist í FA bikarleiknum gegn Arsenal þó hann spilaði leikinn til enda. Eftir leikinn kom í ljós að hann var meiddur á hné. Meiðslin eru ekki mjög alvarleg og hann ætti að ná sér með því að hvíla.


Það er auðvitað mikið áfall að missa Trent. Hann er lykilmaður í liði Liverpool og hefur leikið mjög vel á leiktíðinni. Nú er að vona að hvíldin dugi og hann verði leikfær sem fyrst. 

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan