| Sf. Gutt

Trent Alexander-Arnold verður frá leik og keppni næstu vikur. Hann meiddist í FA bikarleiknum gegn Arsenal þó hann spilaði leikinn til enda. Eftir leikinn kom í ljós að hann var meiddur á hné. Meiðslin eru ekki mjög alvarleg og hann ætti að ná sér með því að hvíla.
Það er auðvitað mikið áfall að missa Trent. Hann er lykilmaður í liði Liverpool og hefur leikið mjög vel á leiktíðinni. Nú er að vona að hvíldin dugi og hann verði leikfær sem fyrst.
TIL BAKA
Trent meiddur

Trent Alexander-Arnold verður frá leik og keppni næstu vikur. Hann meiddist í FA bikarleiknum gegn Arsenal þó hann spilaði leikinn til enda. Eftir leikinn kom í ljós að hann var meiddur á hné. Meiðslin eru ekki mjög alvarleg og hann ætti að ná sér með því að hvíla.

Það er auðvitað mikið áfall að missa Trent. Hann er lykilmaður í liði Liverpool og hefur leikið mjög vel á leiktíðinni. Nú er að vona að hvíldin dugi og hann verði leikfær sem fyrst.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan