| Sf. Gutt
Sadio Mané er farinn frá Þýskalandi til Sádi Arabíu. Hann fylgir þar með í fótspor fyrrum félaga sinna frá Liverpool Jordan Henderson, Roberto Firmino og Fabinho Tavarez.
Sadio yfirgaf Bayern Munchen fyrr í mánuðinum og gekk til liðs við Al-Nassr. Hann er strax búinn að vinna titil því liðið vann Arabíubikarinn um helgina. Þetta var fysti sigur liðsins í keppninni. Keppnin er meistarakeppni milli félagsliða frá Afríku og Asíu.
Sadio gekk ekki jafn vel hjá Bayern og búist var við. Hann varð reyndar Þýskalandsmeistari og vann líka Stórbikar Þýskalands. En hann var meiddur drjúgan hluta af leiktíðinni og eins náði hann sér ekki alveg á strik.
TIL BAKA
Sadio Mané til Sádi Arabíu

Sadio Mané er farinn frá Þýskalandi til Sádi Arabíu. Hann fylgir þar með í fótspor fyrrum félaga sinna frá Liverpool Jordan Henderson, Roberto Firmino og Fabinho Tavarez.

Sadio yfirgaf Bayern Munchen fyrr í mánuðinum og gekk til liðs við Al-Nassr. Hann er strax búinn að vinna titil því liðið vann Arabíubikarinn um helgina. Þetta var fysti sigur liðsins í keppninni. Keppnin er meistarakeppni milli félagsliða frá Afríku og Asíu.
Sadio gekk ekki jafn vel hjá Bayern og búist var við. Hann varð reyndar Þýskalandsmeistari og vann líka Stórbikar Þýskalands. En hann var meiddur drjúgan hluta af leiktíðinni og eins náði hann sér ekki alveg á strik.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur
Fréttageymslan

