| Sf. Gutt
Diogo Jota segir að leikmenn hafi æft stíft á undirbúningstímabilinu til að vera í sem bestu líkamlegu standi þegar alvaran hefjist. Hann segir það nauðsynlegt út af því hvernig liðið spilar.
,,Við höfum æft stíft sérstaklega með það að markmiði að vera í sem bestu líkamlegu standi. Það er nauðsynlegt af því við viljum spila af svo miklum krafti. Við viljum bæta okkur. Sóknarleikurinn hefur verið góður hjá okkur en við h0fum verið að fá mörk á okkur. Bara eitt í kvöld en við ætlum okkur ða bæta varnarleikinn því maður er alltaf nær með ef það næst að halda hreinu."
Digo Jota er búinn að spila vel á undirbúningstímabilinu. Hann skoraði eitt mark á móti Darmstadt. Reyndar hafa framherjar Liverpool verið mjög góðir og það er úr nokkrum að velja.
,,Mér finnst samkeppni innan liðsins alltaf til bóta. Þá leggur maður sig allan fram. Það er gott fyrir okkur því við höfum úr mönnum að velja. Það er fullt af leikjum framundan og við þurfum á ollum okkar mönnum að halda. Samkeppnin mun koma okkur til góða."
Vonandi halda sóknarmenn Liverpool áfram á sömu braut þegar laeiktíðin hefst. Það er með því að halda áfram að skora mörk!
TIL BAKA
Stífar æfingar
Diogo Jota segir að leikmenn hafi æft stíft á undirbúningstímabilinu til að vera í sem bestu líkamlegu standi þegar alvaran hefjist. Hann segir það nauðsynlegt út af því hvernig liðið spilar.
,,Við höfum æft stíft sérstaklega með það að markmiði að vera í sem bestu líkamlegu standi. Það er nauðsynlegt af því við viljum spila af svo miklum krafti. Við viljum bæta okkur. Sóknarleikurinn hefur verið góður hjá okkur en við h0fum verið að fá mörk á okkur. Bara eitt í kvöld en við ætlum okkur ða bæta varnarleikinn því maður er alltaf nær með ef það næst að halda hreinu."
Digo Jota er búinn að spila vel á undirbúningstímabilinu. Hann skoraði eitt mark á móti Darmstadt. Reyndar hafa framherjar Liverpool verið mjög góðir og það er úr nokkrum að velja.
,,Mér finnst samkeppni innan liðsins alltaf til bóta. Þá leggur maður sig allan fram. Það er gott fyrir okkur því við höfum úr mönnum að velja. Það er fullt af leikjum framundan og við þurfum á ollum okkar mönnum að halda. Samkeppnin mun koma okkur til góða."
Vonandi halda sóknarmenn Liverpool áfram á sömu braut þegar laeiktíðin hefst. Það er með því að halda áfram að skora mörk!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Steven syrgir Sven -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott meiddur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Brighton og Liverpool – Leicester -
| Sf. Gutt
Nýr búningur kynntur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Frábær úrslit! -
| Sf. Gutt
Merkileg tímamót!
Fréttageymslan