| Sf. Gutt
Flestir knattspyrnumenn í ensku knattspyrnunni fá einhvers konar gælunöfn frá félögum sínum. Fabinho Tavarez hefur fengið þrjú slík hjá Liverpool.
,,Í búningsklefanum kalla allir mig "Flaco" sem þýðir horaður. Pep Lijnders gaf mér viðurnefnið ,,vitinn" út af því hvernig ég spila og með því hjálpa liðinu. Einhverjir hafa kallað mig ,,ryksuguna" því þar sem ég spila á vellinum þarf ég stundum að hreinsa upp. Ég reyni alltaf að gera það ef með þarf."
Fabinho er nú auðvitað í Katar með brasilíska landsliðinu. Það er spurning hvaða viðurnefni hann hefur þar?
TIL BAKA
Af gælunöfnum

Flestir knattspyrnumenn í ensku knattspyrnunni fá einhvers konar gælunöfn frá félögum sínum. Fabinho Tavarez hefur fengið þrjú slík hjá Liverpool.
,,Í búningsklefanum kalla allir mig "Flaco" sem þýðir horaður. Pep Lijnders gaf mér viðurnefnið ,,vitinn" út af því hvernig ég spila og með því hjálpa liðinu. Einhverjir hafa kallað mig ,,ryksuguna" því þar sem ég spila á vellinum þarf ég stundum að hreinsa upp. Ég reyni alltaf að gera það ef með þarf."
Fabinho er nú auðvitað í Katar með brasilíska landsliðinu. Það er spurning hvaða viðurnefni hann hefur þar?
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan