| Sf. Gutt

Síðar gerði hann Blackburn Rovers að enskum meisturum og Celtic að Deildarbikarmeisturum í Skotlandi. Auk þess stjórnaði hann Newcastle United um tíma. Hann sneri svo aftur heim til Liverpool 2011 og stjórnaði liðinu í eina og hálfa leiktíð. Deildarbikarsigur bættist á afrekaskrá Kenny á seinni stjórnarárum hans og hafði hann þar með unnið allt sem hægt var að vinna á Englandi sem framkvæmdastjóri.
Ekki má gleyma glæstum leikferli hans hjá Celtic þar sem hann vann fjölda titla. Kenny er nú stjórnarmaður hjá Liverpool Football Club. Hann kemur fram fyrir hönd félagsins við hin ýmsu tækifæri. Árið 2018 var Kenny aðlaður. Löngu áður var hann krýndur Kóngur af stuðningsmönnum Liverpool!
TIL BAKA
Dagurinn sem Kóngurinn kom!


Síðar gerði hann Blackburn Rovers að enskum meisturum og Celtic að Deildarbikarmeisturum í Skotlandi. Auk þess stjórnaði hann Newcastle United um tíma. Hann sneri svo aftur heim til Liverpool 2011 og stjórnaði liðinu í eina og hálfa leiktíð. Deildarbikarsigur bættist á afrekaskrá Kenny á seinni stjórnarárum hans og hafði hann þar með unnið allt sem hægt var að vinna á Englandi sem framkvæmdastjóri.

Ekki má gleyma glæstum leikferli hans hjá Celtic þar sem hann vann fjölda titla. Kenny er nú stjórnarmaður hjá Liverpool Football Club. Hann kemur fram fyrir hönd félagsins við hin ýmsu tækifæri. Árið 2018 var Kenny aðlaður. Löngu áður var hann krýndur Kóngur af stuðningsmönnum Liverpool!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð! -
| Sf. Gutt
Fjórir tilbúnir eftir hvíld -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan