| Sf. Gutt
Dirk Kuyt hefur verið ráðinn í sitt fyrsta framkvæmdastjórastarf. Hann hefur verið áhugasamur um þjálfun eftir hann lagði skóna á hilluna.

Dirk hefur sem sagt tekið við sem framkvæmdastjóri ADO Den Haag. Liðið leikur sem stendur í næst efstu deild í Hollandi. Dirk hefur verið unglingaþjálfari hjá Feyenoord þar sem hann lauk knattspyrnuferli sínum.
Den Haag hefur tvívegis orðið hollenskur meistari og jafn oft unnið hollensku bikarkeppnina. Liðið hefur ekki unnið stórtitil á þessari öld. Verkefni Dirk til að byrja með verður að koma liðinu upp í efstu deild.
Dirk Kuyt lék með Liverpoool frá 2006 til 2012. Hann lék 285 leiki með Liverpool, skoraði 71 mark og lagði upp 33. Dirk varð Deildarbikarmeistari með Liverpool 2012.
TIL BAKA
Dirk Kuyt orðinn framkvæmdastjóri

Dirk Kuyt hefur verið ráðinn í sitt fyrsta framkvæmdastjórastarf. Hann hefur verið áhugasamur um þjálfun eftir hann lagði skóna á hilluna.

Dirk hefur sem sagt tekið við sem framkvæmdastjóri ADO Den Haag. Liðið leikur sem stendur í næst efstu deild í Hollandi. Dirk hefur verið unglingaþjálfari hjá Feyenoord þar sem hann lauk knattspyrnuferli sínum.
Den Haag hefur tvívegis orðið hollenskur meistari og jafn oft unnið hollensku bikarkeppnina. Liðið hefur ekki unnið stórtitil á þessari öld. Verkefni Dirk til að byrja með verður að koma liðinu upp í efstu deild.

Dirk Kuyt lék með Liverpoool frá 2006 til 2012. Hann lék 285 leiki með Liverpool, skoraði 71 mark og lagði upp 33. Dirk varð Deildarbikarmeistari með Liverpool 2012.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur
Fréttageymslan

