| Sf. Gutt
Liverpool á geysilega stífa dagskrá framundan í apríl. Mörgum þykir kannski nóg um en Fabinho Tavarez er hinn ánægðasti með að spila sem oftast.
,,Það er virkilega gaman að spila á þriggja daga fresti eða svo því þá gefst ekki mikill tími til að æfa. Þegar dagskráin er svona stíf er maður alltaf að undibúa sig undir næsta leik. Það gefst ekki nokkur tími til að hugsa um alla hina leikina sem eru framundan."
Fabinho ætti að vera ánægður með dagskrá Liverpool í apríl. Fullt af mikilvægum leikjum og lítill tími til að æfa!
TIL BAKA
Gaman að spila sem oftast!

Liverpool á geysilega stífa dagskrá framundan í apríl. Mörgum þykir kannski nóg um en Fabinho Tavarez er hinn ánægðasti með að spila sem oftast.

,,Það er virkilega gaman að spila á þriggja daga fresti eða svo því þá gefst ekki mikill tími til að æfa. Þegar dagskráin er svona stíf er maður alltaf að undibúa sig undir næsta leik. Það gefst ekki nokkur tími til að hugsa um alla hina leikina sem eru framundan."
Fabinho ætti að vera ánægður með dagskrá Liverpool í apríl. Fullt af mikilvægum leikjum og lítill tími til að æfa!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Miðar á Bournemouth og Newcastle fyrir félagsmenn -
| Sf. Gutt
Fyrsta Evrópukvöldið! -
| Sf. Gutt
Hann lærir af þessu! -
| Grétar Magnússon
Jafnt á Anfield -
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp tilnefndur sem þjálfari ársins! -
| Sf. Gutt
Sex tilnefndir til Gullboltans! -
| Grétar Magnússon
Nýr samningur -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem Kóngurinn kom! -
| Sf. Gutt
Thiago úr leik
Fréttageymslan