| Sf. Gutt
Liverpool á geysilega stífa dagskrá framundan í apríl. Mörgum þykir kannski nóg um en Fabinho Tavarez er hinn ánægðasti með að spila sem oftast.
,,Það er virkilega gaman að spila á þriggja daga fresti eða svo því þá gefst ekki mikill tími til að æfa. Þegar dagskráin er svona stíf er maður alltaf að undibúa sig undir næsta leik. Það gefst ekki nokkur tími til að hugsa um alla hina leikina sem eru framundan."
Fabinho ætti að vera ánægður með dagskrá Liverpool í apríl. Fullt af mikilvægum leikjum og lítill tími til að æfa!
TIL BAKA
Gaman að spila sem oftast!

Liverpool á geysilega stífa dagskrá framundan í apríl. Mörgum þykir kannski nóg um en Fabinho Tavarez er hinn ánægðasti með að spila sem oftast.

,,Það er virkilega gaman að spila á þriggja daga fresti eða svo því þá gefst ekki mikill tími til að æfa. Þegar dagskráin er svona stíf er maður alltaf að undibúa sig undir næsta leik. Það gefst ekki nokkur tími til að hugsa um alla hina leikina sem eru framundan."
Fabinho ætti að vera ánægður með dagskrá Liverpool í apríl. Fullt af mikilvægum leikjum og lítill tími til að æfa!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan