| Sf. Gutt
Liverpool á geysilega stífa dagskrá framundan í apríl. Mörgum þykir kannski nóg um en Fabinho Tavarez er hinn ánægðasti með að spila sem oftast.
,,Það er virkilega gaman að spila á þriggja daga fresti eða svo því þá gefst ekki mikill tími til að æfa. Þegar dagskráin er svona stíf er maður alltaf að undibúa sig undir næsta leik. Það gefst ekki nokkur tími til að hugsa um alla hina leikina sem eru framundan."
Fabinho ætti að vera ánægður með dagskrá Liverpool í apríl. Fullt af mikilvægum leikjum og lítill tími til að æfa!
TIL BAKA
Gaman að spila sem oftast!

Liverpool á geysilega stífa dagskrá framundan í apríl. Mörgum þykir kannski nóg um en Fabinho Tavarez er hinn ánægðasti með að spila sem oftast.

,,Það er virkilega gaman að spila á þriggja daga fresti eða svo því þá gefst ekki mikill tími til að æfa. Þegar dagskráin er svona stíf er maður alltaf að undibúa sig undir næsta leik. Það gefst ekki nokkur tími til að hugsa um alla hina leikina sem eru framundan."
Fabinho ætti að vera ánægður með dagskrá Liverpool í apríl. Fullt af mikilvægum leikjum og lítill tími til að æfa!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan