| Sf. Gutt
Sadio Mané telur að hann eigi spennandi leiktíð framundan. Hann segir að hann verði betri en á síðasta keppnistímabili en þá gekk honum ekki nógu vel.
,,Ég veit að þetta var ekki besta keppnistímabilið mitt. En ég hef alltaf sagt að það geti gerst í knattspyrnunni að maður nái ekki að sýna sitt besta. Ég held að það sama verði ekki upp á teningnum á komandi leiktíð. Það er ekki vafi á því að ég er betur í stakk búinn andlega, líkamlega og á öllum sviðum. Ég held að þetta verði spennandi keppnistímabil fyrir mig."
Sadio hefur fegnið gott sumarfrí. Senegal spilaði ekki á neinu stórmóti í sumar og nú kemur Sadio úthvíldur til leiks. Hann ætti því að geta sýnt sitt besta á komandi leiktíð!
TIL BAKA
Verð miklu betri en á síðustu leiktíð!

Sadio Mané telur að hann eigi spennandi leiktíð framundan. Hann segir að hann verði betri en á síðasta keppnistímabili en þá gekk honum ekki nógu vel.
,,Ég veit að þetta var ekki besta keppnistímabilið mitt. En ég hef alltaf sagt að það geti gerst í knattspyrnunni að maður nái ekki að sýna sitt besta. Ég held að það sama verði ekki upp á teningnum á komandi leiktíð. Það er ekki vafi á því að ég er betur í stakk búinn andlega, líkamlega og á öllum sviðum. Ég held að þetta verði spennandi keppnistímabil fyrir mig."

Sadio hefur fegnið gott sumarfrí. Senegal spilaði ekki á neinu stórmóti í sumar og nú kemur Sadio úthvíldur til leiks. Hann ætti því að geta sýnt sitt besta á komandi leiktíð!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan