| Sf. Gutt
Sadio Mané telur að hann eigi spennandi leiktíð framundan. Hann segir að hann verði betri en á síðasta keppnistímabili en þá gekk honum ekki nógu vel.
,,Ég veit að þetta var ekki besta keppnistímabilið mitt. En ég hef alltaf sagt að það geti gerst í knattspyrnunni að maður nái ekki að sýna sitt besta. Ég held að það sama verði ekki upp á teningnum á komandi leiktíð. Það er ekki vafi á því að ég er betur í stakk búinn andlega, líkamlega og á öllum sviðum. Ég held að þetta verði spennandi keppnistímabil fyrir mig."
Sadio hefur fegnið gott sumarfrí. Senegal spilaði ekki á neinu stórmóti í sumar og nú kemur Sadio úthvíldur til leiks. Hann ætti því að geta sýnt sitt besta á komandi leiktíð!
TIL BAKA
Verð miklu betri en á síðustu leiktíð!

Sadio Mané telur að hann eigi spennandi leiktíð framundan. Hann segir að hann verði betri en á síðasta keppnistímabili en þá gekk honum ekki nógu vel.
,,Ég veit að þetta var ekki besta keppnistímabilið mitt. En ég hef alltaf sagt að það geti gerst í knattspyrnunni að maður nái ekki að sýna sitt besta. Ég held að það sama verði ekki upp á teningnum á komandi leiktíð. Það er ekki vafi á því að ég er betur í stakk búinn andlega, líkamlega og á öllum sviðum. Ég held að þetta verði spennandi keppnistímabil fyrir mig."

Sadio hefur fegnið gott sumarfrí. Senegal spilaði ekki á neinu stórmóti í sumar og nú kemur Sadio úthvíldur til leiks. Hann ætti því að geta sýnt sitt besta á komandi leiktíð!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan