| Sf. Gutt
Svo því sé haldið til haga þá var Sepp van der Berg lánaður til Preston í gær. Hollenski miðvörðurinn verður þar til vorsins. Preston vantaði auðvitað miðvörð eftir að Ben Davies var seldur til Liverpool í gær.
Liverpool keypti Sepp frá PEC Zwolle sumarið 2019. Hann er búinn að spila fjóra leiki með aðalliði Liverpool. Hann var í liðshópi Liverpool þegar liðið vann Heimsmeistarakeppni félagsliða 2019.
TIL BAKA
Sepp lánaður til Preston

Svo því sé haldið til haga þá var Sepp van der Berg lánaður til Preston í gær. Hollenski miðvörðurinn verður þar til vorsins. Preston vantaði auðvitað miðvörð eftir að Ben Davies var seldur til Liverpool í gær.

Liverpool keypti Sepp frá PEC Zwolle sumarið 2019. Hann er búinn að spila fjóra leiki með aðalliði Liverpool. Hann var í liðshópi Liverpool þegar liðið vann Heimsmeistarakeppni félagsliða 2019.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir!
Fréttageymslan