| Sf. Gutt
Þegar Liverpool lagði Chelsea að velli í London á dögunum komst Liverpool upp í 400 stig í deildinni undir stjórn Jürgen Klopp. Enginn famkvæmdastjóri í sögu Liverpool hefur náð 400 stigum í jafn fáum leikjum!
TIL BAKA
Jürgen Klopp fljótastur upp í 400 stig!

Þegar Liverpool lagði Chelsea að velli í London á dögunum komst Liverpool upp í 400 stig í deildinni undir stjórn Jürgen Klopp. Enginn famkvæmdastjóri í sögu Liverpool hefur náð 400 stigum í jafn fáum leikjum!

Jürgen Klopp 184 leikir.


Kenny Dalglish 197 leikir.


Bob Paisley 206 leikir.
Rafael Benítez 209 leikir.
Bill Shankly 229 leikir.
Tom Watson 269 leikir.
George Kay 279 leikir.
George Patterson 297 leikir.
Það er ekki nóg með að Jürgen Klopp hafi orðið fljótastur allra framkvæmdastjóra Liverpool upp í 400 stig. Hann varð langfljótastur til að ná þeim stigafjölda!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan