| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Endurtekinn leikur
Eins og frægt er orðið þurfa okkar menn að mæta Shrewsbury aftur í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Nú er búið að staðfesta leikdag og tíma.
Leikurinn mun fara fram á Anfield þriðjudaginn 4. febrúar kl. 19:45. Sigurvegarinn úr þessari viðureign mun svo mæta Chelsea á útivelli í næstu umferð.
Við höfum fjallað töluvert um eftirmála leiksins hér á vefnum og hér fyrir neðan má lesa það helsta.
- Stýrir ekki liðinu í næsta bikarleik
- Ákvörðun Klopps vekur ólík viðbrögð
- Miðaverð lækkað á leikinn gegn Shrewsbury

Leikurinn mun fara fram á Anfield þriðjudaginn 4. febrúar kl. 19:45. Sigurvegarinn úr þessari viðureign mun svo mæta Chelsea á útivelli í næstu umferð.
Við höfum fjallað töluvert um eftirmála leiksins hér á vefnum og hér fyrir neðan má lesa það helsta.
- Stýrir ekki liðinu í næsta bikarleik
- Ákvörðun Klopps vekur ólík viðbrögð
- Miðaverð lækkað á leikinn gegn Shrewsbury

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar!
Fréttageymslan