| Sf. Gutt
Sadio Mané innsiglaði 4:2 sigur Liverpool á Burnley á dögunum. Þegar hann renndi boltanum í netið á síðustu andartökum leiksins var hann kominn með 50 mörk á ferli sínum hjá Liverpool.

Sadio Mané hefur skorað mörkin sín 50 í 109 leikjum sem verður að teljast gott. Hann kom frá Southampton til Liverpool sumarið 2016 og kostaði 30 milljónir sterlingspunda. Um leið varð hann dýrasti knattspyrnumaður Afríku. Hann skoraði fyrsta mark sitt í sínum fyrsta leik þegar Liverpool vann Arsenal 3:4 í ágúst 2016. Þegar hér er komið við sögu hefur hann skorað 17 mörk á leiktíðinni. Hann skorði 13 á sinni fyrstu og 20 á þeirri síðustu.
Sadio Mané er 56. leikmaðurinn í sögu Liverpool til að ná 50 mörkum. Ian Rush er auðvitað efstur á listanum með 346 mörk. Senegalinn á vonandi eftir að bæta vel á markalista sinn hjá Liverpool á næstu árum.
TIL BAKA
Sadio með 50 mörk!

Sadio Mané innsiglaði 4:2 sigur Liverpool á Burnley á dögunum. Þegar hann renndi boltanum í netið á síðustu andartökum leiksins var hann kominn með 50 mörk á ferli sínum hjá Liverpool.

Sadio Mané hefur skorað mörkin sín 50 í 109 leikjum sem verður að teljast gott. Hann kom frá Southampton til Liverpool sumarið 2016 og kostaði 30 milljónir sterlingspunda. Um leið varð hann dýrasti knattspyrnumaður Afríku. Hann skoraði fyrsta mark sitt í sínum fyrsta leik þegar Liverpool vann Arsenal 3:4 í ágúst 2016. Þegar hér er komið við sögu hefur hann skorað 17 mörk á leiktíðinni. Hann skorði 13 á sinni fyrstu og 20 á þeirri síðustu.
Sadio Mané er 56. leikmaðurinn í sögu Liverpool til að ná 50 mörkum. Ian Rush er auðvitað efstur á listanum með 346 mörk. Senegalinn á vonandi eftir að bæta vel á markalista sinn hjá Liverpool á næstu árum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan