| Sf. Gutt
Joe Gomez verður eitthvað lengur frá vegna meiðsla sinna. Reiknað var með honum til baka um þessar mundir en bið verður á. Ekki er ljóst hvenær hann verður leikfær en vonandi er ekki mjög langt í það. Joe meiddist í byrjun desember og var reiknað með að hann yrði frá í um það bil sex vikur.
Joël Matip er sem betur fer aftur orðinn leikfær eftir sín meiðsli og átti góðan leik í sigrinum á Crystal Palace um síðustu helgi. Dejan Lovren meiddist á móti Wolverhampton Wanderes í byrjun árs og er enn frá. Það ætti þó ekki að vera mjög langt í að hann geti spilað að nýju. Það sama má segja um Trent Alexander-Arnold sem er að jafna sig eftir meiðsli. Fabinho Tavarez meiddist á móti Palace en ætti að geta spilað á móti Leicester City á miðvikudaginn.
TIL BAKA
Joe eitthvað lengur frá

Joël Matip er sem betur fer aftur orðinn leikfær eftir sín meiðsli og átti góðan leik í sigrinum á Crystal Palace um síðustu helgi. Dejan Lovren meiddist á móti Wolverhampton Wanderes í byrjun árs og er enn frá. Það ætti þó ekki að vera mjög langt í að hann geti spilað að nýju. Það sama má segja um Trent Alexander-Arnold sem er að jafna sig eftir meiðsli. Fabinho Tavarez meiddist á móti Palace en ætti að geta spilað á móti Leicester City á miðvikudaginn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik!
Fréttageymslan