| Sf. Gutt
        
            
Joe Gomez var borinn af velli í leiknum á móti Burnley. Skoðun leiddi í ljós að bein í vinstra fæti er brákað. Þetta þýðir að Joe getur ekki spilað að nýju fyrr en á nýju ári Nefnt hefur veirð að hann verði sex vikur frá. 
Joe er búinn að vera með allra bestu leikmönnum Liverpool á þessu keppnistímabili. Því eru þetta mjög slæmar fréttir.
Joe hefur verið mjög óheppinn með meiðsli á ferli sínum hjá Liverpool og þetta er í þriðja sinn sem hann missir lengri tíma úr. Vonandi kemur hann jafn sterkur inn og hann var.
        
        
            
        
        
            
        
        TIL BAKA
    
Joe Gomez meiddur
Joe Gomez var borinn af velli í leiknum á móti Burnley. Skoðun leiddi í ljós að bein í vinstra fæti er brákað. Þetta þýðir að Joe getur ekki spilað að nýju fyrr en á nýju ári Nefnt hefur veirð að hann verði sex vikur frá. Joe er búinn að vera með allra bestu leikmönnum Liverpool á þessu keppnistímabili. Því eru þetta mjög slæmar fréttir.
Joe hefur verið mjög óheppinn með meiðsli á ferli sínum hjá Liverpool og þetta er í þriðja sinn sem hann missir lengri tíma úr. Vonandi kemur hann jafn sterkur inn og hann var.
Nýlegar fréttir
        - 
                         | Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? - 
                         | Sf. Gutt
Úr leik! - 
                         | Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! - 
                         | Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu - 
                         | Sf. Gutt
Alisson meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Curtis með met! - 
                         | Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! - 
                         | Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Meiðslafréttir 
Fréttageymslan
        
