| Sf. Gutt
Dejan Lovren er loksins farinn að æfa. Hann kom meiddur til Liverpool eftir HM og var lengi að ná sér þannig að hann gæti farið að taka þátt í æfingum.
Dejan komst alla leið í úrslitaleik HM með Króatíu þar sem Króatar máttu þola tap 4:2. Þegar Dejan kom til baka til Liverpool eftir frí gat hann ekki æft vegna eymsla í mjaðmagrind. Hann upplýsti að hann hefði pínt sig í gegnum síðustu leikina í Rússlandi og það hefði kostað sitt.
Dejan sem var magnaður á seinni hluta síðustu leiktíðar er sem sagt farinn að æfa og það eru góðar fréttir. Það munar um alla í leikmannahópnum!
TIL BAKA
Dejan farinn að æfa

Dejan komst alla leið í úrslitaleik HM með Króatíu þar sem Króatar máttu þola tap 4:2. Þegar Dejan kom til baka til Liverpool eftir frí gat hann ekki æft vegna eymsla í mjaðmagrind. Hann upplýsti að hann hefði pínt sig í gegnum síðustu leikina í Rússlandi og það hefði kostað sitt.
Dejan sem var magnaður á seinni hluta síðustu leiktíðar er sem sagt farinn að æfa og það eru góðar fréttir. Það munar um alla í leikmannahópnum!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik!
Fréttageymslan