| Sf. Gutt
Dejan Lovren er loksins farinn að æfa. Hann kom meiddur til Liverpool eftir HM og var lengi að ná sér þannig að hann gæti farið að taka þátt í æfingum.
Dejan komst alla leið í úrslitaleik HM með Króatíu þar sem Króatar máttu þola tap 4:2. Þegar Dejan kom til baka til Liverpool eftir frí gat hann ekki æft vegna eymsla í mjaðmagrind. Hann upplýsti að hann hefði pínt sig í gegnum síðustu leikina í Rússlandi og það hefði kostað sitt.
Dejan sem var magnaður á seinni hluta síðustu leiktíðar er sem sagt farinn að æfa og það eru góðar fréttir. Það munar um alla í leikmannahópnum!
TIL BAKA
Dejan farinn að æfa

Dejan komst alla leið í úrslitaleik HM með Króatíu þar sem Króatar máttu þola tap 4:2. Þegar Dejan kom til baka til Liverpool eftir frí gat hann ekki æft vegna eymsla í mjaðmagrind. Hann upplýsti að hann hefði pínt sig í gegnum síðustu leikina í Rússlandi og það hefði kostað sitt.
Dejan sem var magnaður á seinni hluta síðustu leiktíðar er sem sagt farinn að æfa og það eru góðar fréttir. Það munar um alla í leikmannahópnum!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan