| Sf. Gutt
Dejan Lovren er loksins farinn að æfa. Hann kom meiddur til Liverpool eftir HM og var lengi að ná sér þannig að hann gæti farið að taka þátt í æfingum.
Dejan komst alla leið í úrslitaleik HM með Króatíu þar sem Króatar máttu þola tap 4:2. Þegar Dejan kom til baka til Liverpool eftir frí gat hann ekki æft vegna eymsla í mjaðmagrind. Hann upplýsti að hann hefði pínt sig í gegnum síðustu leikina í Rússlandi og það hefði kostað sitt.
Dejan sem var magnaður á seinni hluta síðustu leiktíðar er sem sagt farinn að æfa og það eru góðar fréttir. Það munar um alla í leikmannahópnum!
TIL BAKA
Dejan farinn að æfa
Dejan Lovren er loksins farinn að æfa. Hann kom meiddur til Liverpool eftir HM og var lengi að ná sér þannig að hann gæti farið að taka þátt í æfingum.Dejan komst alla leið í úrslitaleik HM með Króatíu þar sem Króatar máttu þola tap 4:2. Þegar Dejan kom til baka til Liverpool eftir frí gat hann ekki æft vegna eymsla í mjaðmagrind. Hann upplýsti að hann hefði pínt sig í gegnum síðustu leikina í Rússlandi og það hefði kostað sitt.
Dejan sem var magnaður á seinni hluta síðustu leiktíðar er sem sagt farinn að æfa og það eru góðar fréttir. Það munar um alla í leikmannahópnum!
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Óvíst með Ibrahima Konaté -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár! -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk! -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann! -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Mun alltaf elska Liverpool! -
| Sf. Gutt
Arne jafnar met Kóngsins!
Fréttageymslan

